Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 11. desember 2003
Prenta
Útiljósasería sett og póstferð.
Það var nú fínt veður fyrir hádegið að setja upp útiljósaseríu sem ég set á rekaviðarstaur sem ég setti upp fyrir mörgum árum,þessi rekastaur er sérstakur með næstum hring á endanum og lokaður um fimm metra hár enn hringurinn gerir það að verkum að gott er að hafa taug þar í og draga seríuna upp í gegnum augað,sjá mynd hér á eftir.
Síðar í dag var póstferð hjá mér eins og vanalega á fimmtudögum góð færð var.
Síðar í dag var póstferð hjá mér eins og vanalega á fimmtudögum góð færð var.