Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 16. janúar 2014 Prenta

Útsvarið hækkar í Árneshreppi.

Sveitarfélagið nýtir að fullu leyfilega útsvarsprósentu.
Sveitarfélagið nýtir að fullu leyfilega útsvarsprósentu.

Sveitarfélagið Árneshreppur hækkar útsvarsprósentuna. Samkvæmt lögum um tekjustofna sveitarfélaga geta sveitarfélögin ákveðið útsvar á bilinu 12,44% og í 14,52%. Í Árneshreppi verður útsvarsprósentan 14,52% fyrir árið 2014, en var 14,48% í fyrra 2013. Sveitarfélagið nýtir því að fullu leyfilega útsvarsprósentu. Sömu sögu er að segja í nágrannabyggðarlögunum,Kaldrananeshreppi og Strandabyggð. Hér er listi yfir útsvarshlutfall sveitarfélaga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Bílskúrshurðin komin í,20-11-08.
  • Oddviti Árneshrepps Oddný Þórðardóttir heldur ræðu til afmælisbarnsins Jóns G.G. og gesta.
  • Klætt þak 11-11-08.
  • Naustvík 11-09-2002.
  • Snjóblástur á Gjögurflugvelli 10-03-2008.
Vefumsjón