Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 16. janúar 2014 Prenta

Útsvarið hækkar í Árneshreppi.

Sveitarfélagið nýtir að fullu leyfilega útsvarsprósentu.
Sveitarfélagið nýtir að fullu leyfilega útsvarsprósentu.

Sveitarfélagið Árneshreppur hækkar útsvarsprósentuna. Samkvæmt lögum um tekjustofna sveitarfélaga geta sveitarfélögin ákveðið útsvar á bilinu 12,44% og í 14,52%. Í Árneshreppi verður útsvarsprósentan 14,52% fyrir árið 2014, en var 14,48% í fyrra 2013. Sveitarfélagið nýtir því að fullu leyfilega útsvarsprósentu. Sömu sögu er að segja í nágrannabyggðarlögunum,Kaldrananeshreppi og Strandabyggð. Hér er listi yfir útsvarshlutfall sveitarfélaga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Allir í kaffi í Bæ hjá Guðbjörgu systur Munda.
  • Hafísjaki 6 KM vestur af Sæluskeri. 27-08-2018
  • Sigursteinn hifir plötur á þak,á þaki eru-Gulli Hrafn og Íngólfur.
  • SV hlið eldhúsmegin,SV hlið lokið.18-12-2008.
  • Búið að klæða tvöfalda herbergin.04-04-2009.
Vefumsjón