Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 19. júlí 2005 Prenta

Vætutíð og stopp með heyskap.

Ávíkurá.
Ávíkurá.
Eins og áður hefur komið fram byrjaði heyskapur 12 til 13 júlí enn nú hefur allt verið stopp vegna rigninga síðan laugardaginn 16 júlí.
Úrkoman á veðurstöðinni í Litlu-Ávík er komin í meira enn venjulegt mánaðarmagn í júlí sem af er mánaðar.Það ætti því ekki að verða vatnsskortur á bæjum eins og í fyrra,þannig að alltaf eru einhverjir ljósir púnktar í þessu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Helga veislustjóri og barnabarn Maddýar tekur lagið við undirleik Hilmars.
  • Þórólfur vinnur við að setja rafmagnsdósir og rör.04-04-2009.
  • Við Litlu-Ávík 15-03-2005.
  • Unnið í þaki 24-11-08.
Vefumsjón