Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 21. janúar 2011 Prenta

Valið stendur um fjóra um Strandamann ársins 2010?

Frá Norðurfirði.Mynd Ágúst G Atlason.
Frá Norðurfirði.Mynd Ágúst G Atlason.
Að venju taka Strandamenn sér allan janúarmánuð til að velja Strandamann ársins,enda er sjálfsagt að taka góða stund í að velta vöngum yfir því sem vel er gert í samfélaginu. Eftir spennandi og skemmtilega undankeppni þar sem lesendur vefjarins strandir.is tilnefndu fjölmarga Strandamenn ársins 2010. Þá er valið á milli þeirra þriggja sem fengu flestar tilnefningar, en stundum eru þrír reyndar fjórir. Svo er nú, því tveir einstaklingar fengu jafn margar tilnefningar. Valið stendur því á milli fjögurra Strandamanna sem eru eftirtaldir í stafrófsröð: Arinbjörn Bernharðsson, Ingibjörg Valgeirsdóttir, Ingvar Þór Pétursson og Jón Hallfreður Halldórsson.

Nánar á  www.strandir.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Sundlaugin Krossnesi-04-10-2006.
  • Munaðarnes-Drangaskörð í baksýn-2003.
  • Vantar pappa á sumstaðar.13-11-08.
  • Lítill ísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu.17-01-2010.
Vefumsjón