Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 30. ágúst 2010 Prenta

Vappaðu með mér Vala.

Ása Ketilsdóttir kveður,syngur og segir sögur.
Ása Ketilsdóttir kveður,syngur og segir sögur.
Í næsta mánuði gefur Strandagaldur á Hólmavík út geisladiskinn Vappaðu með mér Vala með rímnakonunni Ásu Ketisldóttir frá Laugalandi við Djúp. Efnið sem Ása fer með á þessum diski lærði hún nær allt á bernskuheimili sínu í Aðaldal. Vísurnar sem Ása flytur á diskinum bera merki um fjölbreytilegt yrkisefni. Á honum er fjallað um náttúruna, ástina, heimþrá og  söknuð en einnig um hesta, ferðalög, drykkjuskap og veðrið. Nákvæmur útgáfudagur hefur ekki verið ákveðinn ennþá en hægt er að skoða sérstaka heimasíðu útgáfunnar og skoða veglegan bækling sem fylgir henni með því að smella hér.

Vappaðu með mér Vala verður meðal annars hægt að nálgast í sölubúð og vef Strandagaldurs.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Söngur.
  • Árneskirkja hin eldri:21-06-2010.
  • Nýr ljósastaur komin upp,13-11-08.
  • Jón Guðbjörn Guðjónsson 60. ára
Vefumsjón