Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 18. september 2004 Prenta

Vatnið komið aftur.

Nú er óhætt að seigja að neisluvatnið sé komið aftur til að vera og gildir það yfirleitt þar sem vatnslaust var.Hér í Litlu-Ávík kom aðeins vatn meðan ég var fyrir sunnan 8 sept eftir rigningar þá enn dugði í einn dag,enn nú er búið að rigna talsvert þótt engir lækir séu enn.Vatn er búið að vera stöðugt síðan 13 eða 14 september,vatnslaust var hér í Litlu-Ávík frá 22 ágúst eða í 23 daga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • þá er Hrafn búin að taka fystu skóflustúnguna.Guðmundur og Guðbjörg fylgjast með.22-08-08.
  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
  • Skip á Norðurfirði.30-04-2006.
  • Mundi í gatinu.
  • Jón Guðbjörn og Guðrún smelltu af samtímis.Og þetta varð útkoma Jóns G.
  • Agnes ÍS kominn með allann flotann í tog og siglir fyrir Nestangann.
Vefumsjón