Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 26. febrúar 2015 Prenta

Veðrið á áætlun,en flugi aflýst.

Norðanveðrið skall á um hádegið.
Norðanveðrið skall á um hádegið.

Nú er norðanáttin skollin á hér á Ströndum,alveg eftir spá Veðurstofunnar í morgun,að norðanáttin mundi skella á um hádegi,en seinna en spáin sagði til um í gær. Á veðurstöðinni í Litlu-Ávík var komin norðan 17 til 20 m/s á hádegi með snjókomu. Flugi hefur að sjálfsögðu verið aflýst á Gjögur.

Veðurspá frá Veðurstofu Íslands fyrir Strandir og Norðurland vestra í dag og á morgun: Fremur hæg suðlæg átt og stöku él, en norðan 15-23 á Ströndum með snjókomu. Víða norðan og norðvestan 15-23 seint í dag og snjókoma. Norðan 8-13 á morgun og él. Hiti kringum frostmark í dag, síðan frost 1 til 6 stig.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Kristján Albertsson á Melum og Njáll Gunnarsson.
  • Kaupfélagið í Norðurfirði:07-02-2009.
  • Söngur.
  • Norðvesturhlið komin.28-10-08.
  • Borgarísjaki út af Ávíkinni 07-04-2004
  • Hafísfrétt 11-09-2024.Stakur borgarísjaki um 3.KM. útaf Reykjanesströnd, sem er á milli Reykjaneshyrnu og Gjögursflugvallar. Rekur inn Húnaflóann.
Vefumsjón