Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 2. nóvember 2023
Prenta
Veðrið í Október 2023.
Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Mæligögn:
Úrkoman mældist 76.0. mm. (í október 2022: 127,9 mm.)
Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 1 dag.
Þurrir dagar voru 10.
Mestur hiti mældist þann 19: +12,0 stig.
Mest frost mældist þann 14: -4,9 stig.
Meðalhiti mánaðarins var + 4,0 stig. (í oltóber 2022: +4,1 stig.)
Meðalhiti við jörð var +0,76 stig. (í október 2022: +0,47 stig.)
Alhvít jörð var í 1 dag.
Flekkótt jörð var í 2 daga.
Auð jörð var því í 28 daga.
Mesta snjódýpt mældist þann 14: 8.CM.
Yfirlit dagar eða vikur:
Alhvít jörð var að morgni þann 14 í fyrsta sinn í haust. Og var aðeins þann dag í mánuðinum.
Mjög héluð jörð var fimm síðustu daga mánaðarins.
Úrkomusamt var fyrri hluta mánaðar.