Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 24. janúar 2005 Prenta

Veðrið kl 2100. Rok.

Ég er ekki vanur að setja veðrið kl 2100 á síðuna en geri það núna vegna þess hvað veðrið er slæmt.
Suðsuðvestan 27 til 30 m/s rigning skyggni 20 km dálítill sjór hiti 7,4 stig.
Þannig að jafna vindur er 10 vindstig og upp í 11 vindstig og mestu kviður fara yfir 36 m/s eða 12 vindstig.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Jón Guðbjörn les af hitamælum.
  • Veiðileysa-11-09-2002.
  • Mundi og Björn fara að setja lista í loft:19-02-2009.
  • Hafísfrétt frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Lítill borgarísjaki er um 10 KM NNA af stöðinni, eða 6 KM austur af Sæluskeri.
  • Séð yfir Trékyllisvík og til Norðurfjarðar af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
Vefumsjón