Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 26. nóvember 2005
Prenta
Veður.
Ég ætla að minna á veðurvefinn www.vedu.is með upplýsingar um veður á landinu og hér í Árneshreppi,Litla-Ávík sendir skeyti 5 sinnum á sólarhring kl 06-09-12-18 og 21.Og sjálvirka stöðin á Gjögurflugvelli á klukkutímafresti einnig er hægt að fygjast með hafísfréttum þegar við á og margt fleyra.Nú nýlega var Vedur.is uppfærður.Einnig vil ég minna á Textavarpið og Ríkisútvarp.
Ég mun ekki skrifa veðurlýsingu á minn vef í vedur því miklu meiri upplýsingar koma fram á www.vedur.is
Ég mun ekki skrifa veðurlýsingu á minn vef í vedur því miklu meiri upplýsingar koma fram á www.vedur.is