Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 29. desember 2012 Prenta

Veður versnar.

Vindaspákort.
Vindaspákort.
Á veðurstöðinni  í Litlu-Ávík í morgun klukkan sex voru 23 m/s eða stormur í jafnavind af NNA og mesti vindur var 30 m/s eða ofsaveður. Skyggni var 2,5 km og slydda og stórsjór kominn. Það hefur verið að mestu um og yfir 20 m/s síðan um og fyrir miðnætti þá meira af NA . Enn virðist vera heldur að bæta í vind og veður er að kólna. Veðurspá Veðurstofu Íslands fyrir Strandir og Norðurland vestra í dag og á morgun: Norðaustan 20-30 m/s og talsverð slydda eða snjókoma. Norðan 15-23 í fyrramálið og snjókoma, en 10-18 seint á morgun og él. Kólnandi, frost 0 til 5 stig síðdegis.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Þórólfur-Mundi-Úlfar og Pétur.
  • Jón Guðbjörn ætlar að fara að mæla sjávarhita. Mynd Kristín Bogadóttir.30-10-2015.
  • Fjarskiptastöð Símans við Reykjaneshyrnu.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
  • Borgarísjaki með tvo tinda er NNV við Reykjaneshyrnu ca 18 KM frá landi.26-08-2018.
  • Gunnar-Steini-Sigursteinn og Gunnsteinn.
Vefumsjón