Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 18. september 2009 Prenta

Veðurathugun á Grænhóli.

Níels Jónsson bóndi og veðurathugunarmaður á Grænhól.
Níels Jónsson bóndi og veðurathugunarmaður á Grænhól.
Á vef Veðurstofu Íslands má sjá fróðleik um veðurathuganir Níelsar Jónssonar á Grænhóli sem er rétt við Gjögur.
Níels Jónsson var með veðurathugun fyrstur manna í Árneshreppi frá 1921 til 1934.
Níels lést árið 1934 tæplega sextugur.
Hér á vef Veðurstofunnar má fara beint inná fróðleik af gömlum blöðum frá Níelsi.
www.vedur.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Kristín í eldhúsinu.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
Vefumsjón