Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 18. september 2009
Prenta
Veðurathugun á Grænhóli.
Á vef Veðurstofu Íslands má sjá fróðleik um veðurathuganir Níelsar Jónssonar á Grænhóli sem er rétt við Gjögur.
Níels Jónsson var með veðurathugun fyrstur manna í Árneshreppi frá 1921 til 1934.
Níels lést árið 1934 tæplega sextugur.
Hér á vef Veðurstofunnar má fara beint inná fróðleik af gömlum blöðum frá Níelsi.
www.vedur.is
Níels Jónsson var með veðurathugun fyrstur manna í Árneshreppi frá 1921 til 1934.
Níels lést árið 1934 tæplega sextugur.
Hér á vef Veðurstofunnar má fara beint inná fróðleik af gömlum blöðum frá Níelsi.
www.vedur.is