Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 7. janúar 2018 Prenta

Veðurspá í dag og á morgun.

Vindaspá kl 12:00 í dag. Kort VÍ.
Vindaspá kl 12:00 í dag. Kort VÍ.

Það er búið að snjóa mikið hér á Ströndum núna undanfarna daga, og einnig hefur skafið mikið í þessum NA og A lægu vindáttum. En veðurspáin í dag og á morgun frá Veðurstofu Íslands fyrir Strandir og Norðurland vestra er svohljóðandi. Gul viðvörun er fyrir þetta spásvæði.

Austan 10-18 og snjókoma með köflum, en hægari og úrkomulítið upp úr hádegi. Suðaustan 15-23 undir kvöld og dálítil rigning, en sunnan 5-13 og úrkomulítið í nótt. Norðlægari og snjókoma eða slydda í fyrramálið, en snýst síðan í sunnan 8-13 með stöku éljum. Hiti kringum frostmark.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki ca 20-22 km NNA af Reykjaneshyrnu og um 7 til 8 km A af Sæluskeri. 21-09-2017.
  • Grænhóll við Gjögur-05-07-2004.
  • Séð að Felli 15-03-2005.
  • Ein húseining hífð.27-10-08.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og 6 km A af Sæluskeri.
Veðurstofan setti inn píluna þar sem jakinn er.
Vefumsjón