Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 12. ágúst 2010 Prenta

Veðurstöðin í Litlu-Ávík er 15 ára í dag.

Litla-Ávík er austan megin í Trékyllisvík og eða vestan megin undir Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann Kristjánsson.
Litla-Ávík er austan megin í Trékyllisvík og eða vestan megin undir Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann Kristjánsson.
Árið 1995 var sett upp veðurstöð í Litlu-Ávík með vindmælum fyrst stöðva í Árneshreppi á Ströndum,það er vindáttamæli og vindhraðamæli.

Fyrsta veðurskeyti barst frá veðurstöðinni klukkan átjánhundruð.(18.00.) þann 12 ágúst 1995.

Tæknimaður við uppsetningu var Elvar Ástráðsson ásamt strandamanninum og veðurfræðingnum Hreini Hjartarsyni,og dvöldu þeyr við uppsetningu í um tæpa fjóra daga,aðallega vegna kennslu í tölvukennslu fyrir veðursendingar,en þá var sent gegnum símalínu í þessum tölvum,og heimilissími úti á meðan. Jón G Guðjónsson hefur verið veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík frá upphafi.

Veðurstöðin í Litlu-Ávík er útvörður veðurathuganna vestan megin Húnaflóa,en Hraun á Skaga austan megin flóans.

Vegna 15 ára starfsafmælis veðurstöðvarinnar er öllum velkomið að koma í Litlu-Ávík á milli klukkan 20:00 og 22:00 í kvöld,til að sjá veðurathugun tekna kl 21:00 og veðurskeyti sent.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Í Trékyllisvík 15-03-2005.
  • Ísjakinn 28-09-2017.
  • Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason.
  • Hafís útaf Reykjanesi.
  • Norðaustuhlið komin.28-10-08.
Vefumsjón