Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 11. apríl 2008 Prenta

Vegagerðin hugsar um mokstur.

Snjómoksturstæki bíður átekta.
Snjómoksturstæki bíður átekta.
Vegagerin er að hugsa um mokstur nú í dag norður í Árneshrepp,síðast var opnað norður þann 7 apríl og það stóðt bara í 2 daga að væri fært norður eftir þann mokstur,en nú þegar veðurspá er ágæt framundan er bara hugsað og hugsað hvað lengi?
Að sögn Sigurðar Mar Óskarssonar þjónustustjóra Norðvesturs svæðis Vegagerðarinnar hefur vegurinn norður í Árneshrepp verið mokaðaur oftar í vetur en ráð var gert fyrir af fjárlögum til moksturs þangað.
Nú innansveitar var mokað síðast þann 31 mars ,enn mikill skafrenningur var þann dag og dagin eftir var flugdagur og ekkert mokað en menn komust á jeppum yfir þyljur og skafla og ekki er búið að moka útaf vegum eftir þann skafrenning og bleyta liggur á vegum og rennur yfir vegi,það er ekki mikið hugsað um að bjarga vegum undan skemdum þegar hláka er.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Suðausturhlið komin.28-10-08.
  • Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason.
  • Snjómokstur á Gjögurflugvelli 10-03-2008.
  • Helga og Hilmar.Helga var veislusjóri fyrir í afmæli ömmu sinnar,og Hilmar sá um músikina.
  • Adolfshús-05-07-2004.
Vefumsjón