Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 4. maí 2005
Prenta
Vegagerðin komin í vorverkin í Árneshreppi.
Vegagerðarmenn eru á ferð hér í hreppnum í dag að laga ræsi og keira ofaní það versta sem ílla hefur farið eftir veturinn,eru þeir með einn vörubíl og hjólaskóflu.
Að sögn Jóns Vilhjálmssonar hjá Vegagerðinni á Hólmavík fer veghefill að fara norður á næstu dögum.
Að sögn Jóns Vilhjálmssonar hjá Vegagerðinni á Hólmavík fer veghefill að fara norður á næstu dögum.