Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 17. ágúst 2005 Prenta

Vegagerðin lagfærir veigi í Árneshreppi.

Unnið við ræsi.
Unnið við ræsi.
Vegagerðamenn hafa undanfarið verið að vinna í vegum hér í hreppnum,lagfært frá Eyri í Íngólfsfyrði og í Ófeygsfjörð með heflun og milja niður grjót.
Í dag voru vegagerðamenn að keyra í vegin í Stóru-Ávík frá vegamótum og heimá hlað einnig settu þeyr nýtt ræsi í vegin niðrí Litlu-Ávík í brekkunum svo rynni ekki eins úr veiginum í vatnavöxtum.Á morgun verður keirt í vegin yfir Eyrarháls.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Skemmtiatriði.Söngur.
  • Byrjað að setja þakjárn á,21-11-08.
  • Gamla vindmyllan við Karlshús á Gjögri bognaði svona í SV ofsaveðri 14-03-2011.
  • Kristján Kristjánsson tengir í töflu.12-12-2008.
Vefumsjón