Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 3. desember 2004
Prenta
Veginum haldið opnum norður í Árneshrepp.
Moksturdagar hjá Vegagerðinni eru á þriðjudögum og föstudögum.Í dag núna um kl tíu hafði ég samband við Vegagerðina á Hólmavík og var þá verið að kanna hvort þyrfti að moka enn það verður gert ef þarf og þá fljótlega.Mikil slyddu og síðan snjóél voru í gær og í gærkveldi og allt fraus þannig að mikil hálka er víðast hvar og svell þar sem vatn rennur á veginn og bólgnar upp.Farið varlega varist slysin.