Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 3. desember 2004 Prenta

Veginum haldið opnum norður í Árneshrepp.

Moksturdagar hjá Vegagerðinni eru á þriðjudögum og föstudögum.Í dag núna um kl tíu hafði ég samband við Vegagerðina á Hólmavík og var þá verið að kanna hvort þyrfti að moka enn það verður gert ef þarf og þá fljótlega.Mikil slyddu og síðan snjóél voru í gær og í gærkveldi og allt fraus þannig að mikil hálka er víðast hvar og svell þar sem vatn rennur á veginn og bólgnar upp.Farið varlega varist slysin.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Þegar snjór og sjór koma saman.08-01-2001.
  • Gunnsteinn Gíslason.
  • Agnes komin uppundir Hjallskerin í Ávíkinni.
  • Trékyllisvík 10-03-2008.
Vefumsjón