Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 15. desember 2011 Prenta

Vegir hreinsaðir.

Guðbrandur Albertsson snjómokstursmaður í Árneshreppi.
Guðbrandur Albertsson snjómokstursmaður í Árneshreppi.
Í morgun var vegur hreinsaður hér innansveitar,Norðurfjörður- Gjögur, og einnig er verið að moka frá Bjarnarfirði og norður í Árneshrepp. Mjög hált er á vegum og skal aka með aðgát. Flug ætti að vera á áætlun í dag á Gjögur. Veðurspá fyrir Strandir og Norðurland vestra í  dag og á morgun er þessi: Norðan 8-13 m/s og él, en 10-15 og snjókoma með kvöldinu. Norðvestan og síðar vestan 8-13 og skýjað með köflum á morgun. Frost 3 til 10 stig.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Úlfar og Gulli fara á slöngubátnum út í Agnesi að ná í dráttartóg.
  • Skipið Suðri í hafís á austurleið.
  • Hilmar Hjartarson pípari við vinnu í aðalbaðherbergi.02-05-2009.
  • Séð til Reykjaneshyrnu og Ávíkurnar.
  • Sement sett í.06-09-08.
Vefumsjón