Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 20. desember 2013 Prenta

Vegur opnaður.Flug í dag.

Kort Vegagerðin.
Kort Vegagerðin.

Vegagerðin er að opna veginn norður í Árneshrepp,búið er að moka frá Norðurfirði til Gjögurs og er verið að opna til Djúpavíkur norðan megin frá. Talsvert snjóaði í gær og í gærkvöldi og mikill skafrenningur var fram á morgun í hvassri suðvestanátt. Flug verður á áætlun í dag,enn ekki var hægt að fljúga í gær vegna veðurs.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Daníél Sigurðsson-Elsa Gísladóttir og Snati.12-06-2008.
  • Drangar-12-08-2008.
  • Lítill ísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu.17-01-2010.
  • Edda við að mála í svefnherbergisálmu.23-04-2009.
  • Margrét S Nielsen og Sveinn Sveinsson vertar í Kaffi Norðurfirði.12-03-2012.
  • Borgarísjaki ca 4 til 5 km NA af Gjögurflugvelli 13-01-2005.
Vefumsjón