Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 9. október 2013 Prenta

Vegurinn hækkaður upp í Árneskróknum.

Keyrt í veginn.
Keyrt í veginn.
1 af 4

Í liðinni viku byrjaði Vegagerðin á Hólmavík að hækka upp veginn í Árneskróknum. Vegurinn er hækkaður upp um einn meter þar sem  hækkunin er mest. Búið er að setja nýtt ræsi með stærri hólk sem tekur við meyra vatnsmagni. Efni í upphækkunina er tekið í Urðunum,í skriðunum,þar sem vegurinn liggur til Norðurfjarðar. Síðan er verið að setja grjótvörn sjávarmegin við veginn. Það grjót spengdi Jósteinn Guðmundsson við Björgin í Reykjaneslandi. Einnig verður keyrt fínna efni yfir veginn að lokum. Það stóð til að hækka veginn einnig upp og laga við Árnesstapana en ekki fékkst fjármagn til þess á þessu ári.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Hafís útaf Reykjanesi.
  • Skemmtiatriði.Söngur.
  • Skipið Suðri í hafís á austurleið.
  • Séð til Gjögurs af Reykjaneshyrnu.Reykjanesrimar.
Vefumsjón