Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 14. janúar 2005 Prenta

Vegurinn opnaður að Krossnesi.

Flugvallarvélin.
Flugvallarvélin.
Í dag var vegurinn opnaður frá Norðurfirði til Krossnes og núna bara rétt búið að sögn Íngólfs Benidiktsonar vélamanns snjómoksturstækis enn hann sagðist hafa eingöngu blásið snjóin og sumstaðar eru göng eins og eru víðast þar sem mokað hefur verið,vegurin hefur verið lokaður til Krossness frá því fyrir áramót.
Nú er aðeins hláka hér í hreppnum á hádegi var hiti 3 stig og rigning enn nú er stitt upp.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Reimar Vilmundarson skipstjóri.!8-04-2008.
  • Allir í kaffi í Bæ hjá Guðbjörgu systur Munda.
  • Allar stærri sperrur komnar á sinn stað.29-10-08.
  • Mundi og Björn fara að setja lista í loft:19-02-2009.
Vefumsjón