Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 24. mars 2004
Prenta
Vegurinn opnaður til Munaðarness.
Þá eru allir bæjir í byggð komnir í vegasamband núna er nýbúið að opna til Munaðarness sem er nyrsti bær í byggð hér í Árneshreppi,enn vegur lokaðist þangað um og fyrir síðustu helgi,hreppurinn sér um mokstur þangað.