Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 1. febrúar 2005 Prenta

Vegurinn opnast í Árneshrepp á morgun.

Flugvallarvélin.
Flugvallarvélin.
Vegurinn opnaðist til Djúpavíkur í gærkvöld síðan var haldið áfram að opna innúr með tækjunum héðan að norðan og voru nú fyrir stuttu í Veyðileisukleyf.Síðan fór veghefill í morgun frá Hólmavík og opnaði að Kaldbaksvíkurkleyf enn þar eru skriður sem hefillinn ræður ekki við.
Að sögn vegagerðamanna hjá Vegagerðinni á Hólmavík verður jarðýta send norður í Kaldbaksvík í fyrramálið,þannig að Árneshreppur ætti að komast í vegasamband á morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Búið að setja salerni.01-05-2009.
  • Byrjað að safna saman flotunum út af Lambanesi.
  • Bátar í Litlu-Ávík.
  • Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason.
Vefumsjón