Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 1. febrúar 2005
Prenta
Vegurinn opnast í Árneshrepp á morgun.
Vegurinn opnaðist til Djúpavíkur í gærkvöld síðan var haldið áfram að opna innúr með tækjunum héðan að norðan og voru nú fyrir stuttu í Veyðileisukleyf.Síðan fór veghefill í morgun frá Hólmavík og opnaði að Kaldbaksvíkurkleyf enn þar eru skriður sem hefillinn ræður ekki við.
Að sögn vegagerðamanna hjá Vegagerðinni á Hólmavík verður jarðýta send norður í Kaldbaksvík í fyrramálið,þannig að Árneshreppur ætti að komast í vegasamband á morgun.
Að sögn vegagerðamanna hjá Vegagerðinni á Hólmavík verður jarðýta send norður í Kaldbaksvík í fyrramálið,þannig að Árneshreppur ætti að komast í vegasamband á morgun.