Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 28. janúar 2005 Prenta

Vegurinn til Munaðarnes opnaðist um hádegið.

Byrjað var að opna vegin til Munaðarnes frá Norðurfirði í gær ekki tókst að klára það í gærkvöld enn kláraðist rétt um 1200 í dag.
Pétur Guðmundsson á hjólaskóflu hreppsins ruddi vegin,að sögn Sólveigar Jónsdóttur á Munaðarnesi voru nokkur snjóflóð á leiðinni á Munaðarneshlíð enn hvergi stórflóð.Munaðarneshjón seygast ánægð að vera komin í vegasamband aftur síðan um áramót.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Ís í Ávíkinni og sést til hafs.
  • Við Ávíkurnar 15-03-2005.
  • Hafís á Norðurfirði og Norðurfjarðabæjirnir sjást.
  • Ægir Thorarensen kemur á Agnesi Guðríði ÍS-800.
Vefumsjón