Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 28. janúar 2005
Prenta
Vegurinn til Munaðarnes opnaðist um hádegið.
Byrjað var að opna vegin til Munaðarnes frá Norðurfirði í gær ekki tókst að klára það í gærkvöld enn kláraðist rétt um 1200 í dag.
Pétur Guðmundsson á hjólaskóflu hreppsins ruddi vegin,að sögn Sólveigar Jónsdóttur á Munaðarnesi voru nokkur snjóflóð á leiðinni á Munaðarneshlíð enn hvergi stórflóð.Munaðarneshjón seygast ánægð að vera komin í vegasamband aftur síðan um áramót.
Pétur Guðmundsson á hjólaskóflu hreppsins ruddi vegin,að sögn Sólveigar Jónsdóttur á Munaðarnesi voru nokkur snjóflóð á leiðinni á Munaðarneshlíð enn hvergi stórflóð.Munaðarneshjón seygast ánægð að vera komin í vegasamband aftur síðan um áramót.