Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 10. október 2012 Prenta

Vel er mætt til vinafundar!

Kór Átthagafélags Strandamanna mun taka þátt á tónleikunum þann 14 október kl:14:00.
Kór Átthagafélags Strandamanna mun taka þátt á tónleikunum þann 14 október kl:14:00.
1 af 2
„Vel er mætt til vinafundar" kallast tónleikar 7. átthagakóra sem verða haldnir í Háskólabíói við Hagatorg 14.október kl. 14.00.

Kórarnir sem koma fram á þessum tónleikum eru: Breiðfirðingakórinn,Húnakórinn,Skagfirska Söngsveitin,Sönghópur Átthagafélags Vestmannaeyinga,Árnesingakórinn í Reykjavík,Söngfélag Skaftfellinga,og ekki síðast og síst Kór Átthagafélags Strandamanna. Í lokin syngja allir kórarnir saman. Kynnir er: Níels Árni Lund. Miðaverðið er aðeins 2.500 kr. á söng þessara frábæru kóra.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Finnbogastaðir fyrir brunann.
  • Sveindís Guðfinnsdóttir Flugvallarvörður.
  • Axelshús Gjögri-05-07-2004.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og ca 6 km A af Sæluskeri.
  • Smiðir  vinna að undirbúngi á þaki 11-11-08.
  • Og Hilmar á fullu,,,
Vefumsjón