Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 31. júlí 2008 Prenta

Vel gengur á nýju kaffihúsi í Norðurfirði

Kaffi Norðurfjörður.
Kaffi Norðurfjörður.
bb.is | 31.07.2008 | 11:41
Mikið hefur verið að gera á Kaffi Norðurfirði í Árneshreppi frá því að það opnaði 17. júní. „Þetta hefur gengið rosalega vel og framar öllum vonum. Bæði hafa heimamenn verið duglegir að koma og eins sækja ferðamenn mikið staðinn. Það er því ljóst að það hefur verið mikil þörf fyrir kaffihús hér", segir Ragnheiður Edda Hafsteinsdóttir vert á Kaffi Norðurfirði. Ýmislegt hefur verið í boði á kaffihúsinu auk þess sem felst í daglegum rekstri, til að mynda ljósmyndasýning og skemmtikvöld. Um verslunarmannahelgina mun trúbador spila fyrir kaffihúsagesti og stefnir Ragnheiður Edda á að hafa rólegheit og kósý stemningu á staðnum yfir helgina.
www.bb.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« ágúst »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Árnesstapar-Reykjaneshyrna í baksýn og Mýrahnjúkur frá Hvalvík séð.10-03-2008.
  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
  • Hrafn Jökulsson.
  • Hafísmynd frá Skúla Alexanderssyni: Hafþök af hafís á Reykjarfirði 1965. Myndin er tekin frá Djúpavík.
  • Naustvík 10-09-2007.
  • Úr Sætrakleyf eftir mokstur.Kristján á ýtunni varð að byrja uppá klettabeltinu til að byrja að moka þar niðrá veg.07-04-2009.
Vefumsjón