Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 2. febrúar 2012 Prenta

Verið að opna í Árneshrepp.

Frá snjómokstri inn með Reykjarfirði.
Frá snjómokstri inn með Reykjarfirði.
Vegagerðin byrjaði í gær að opna sunnan frá,eða frá Bjarnarfirði í Árneshrepp og komust í Veiðileysu í gær. Í dag var haldið áfram mokstri norður og einnig er mokað norðan frá líka. Sveitarfélagið Árneshreppur þarf að borga helminginn af kosnaði við moksturinn frá Djúpavík og til Gjögurs,að sögn Jóns Harðar Elíssonar rekstrarstjóra Vegagerðarinnar á Hólmavík. Guðbrandur Albertsson annar snjómoksturmanna sem er að moka norðanmegin frá,sagði að Kjörvogshlíðin væri bara eitt snjóflóð og væri hann búin að fara í gegnum 5 flóð og einungis komin að svonefndum Hrafnshamri um fjögur leitið í dag,hefillin er síðan einhversstaðar inní Reykjarfirði. Það verður alveg óvíst hvort vegurinn opnist í kvöld.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Jóhann Björn-Sólveig (Bía) og Ragna.
  • Börn Maddýar með skemtiatriði.
  • Gunnsteinn og Hilmar.
  • Árnesstapar, séð til NV. Krossnes í baksýn. 20-01-2017.
  • Gunnar Njálson á Kálfatindi.
  • Herðubreið í ísnum á Norðurfirði.
Vefumsjón