Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 4. febrúar 2005
Prenta
Verið er að hreinsa vegin norður í Árneshrepp.
Að sögn Vegagerðarmanna á Hólmavík er verið að hreynsa vegin norður í Árneshrepp og ætti að sjást fljótlega á síðu Vegagerðarinnar að vegurinn sé fær norður,einnig verður vegurinn hreynsaður í fyrramálið ef þurfa þykir.Tveir stórir jeppar fóru norður áður enn opnað var og gekk þeym vel.
Á veðurstöðinni í Litlu-Ávík er vindur að detta niður úr 15 m/s kl 12:00 og núna er um 10 m/s og spáð er sæmilegu veðri á morgun.
Á veðurstöðinni í Litlu-Ávík er vindur að detta niður úr 15 m/s kl 12:00 og núna er um 10 m/s og spáð er sæmilegu veðri á morgun.