Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 18. apríl 2006 Prenta

Verið er að opna veigin norður í Árneshrepp.

Nú er verið að opna norður frá Bjarnarfirði og til Gjögurs.
Sverrir Guðbrandsson hjá Vegagerðinni á Hólmavik sagði í viðtali við mig,eftir snjóruðningsmönnum að mikil snjóflóð væru á Kjörvogshlíðinni og urðu mokstursmenn að búa til slóð yfir og taka hallan af.
Tvö tæki opna norðan meigin frá enn veghefill sunnanmeigin og var hann komin á Spenan (hreppsmörk Árneshrepps og Kaldaðarneshrepps).
Ekkert er vitað um hversu mikill snjór er á Veyðileysuhálsi.
Þess má geta að allir snjómokstursmenn eru með snjóílur.
Fólk sem ætlar suður þegar opnast seint í dag eða í kvöld ætti að fylgjast með á vef Vegagerðarinnar sem hægt er að fara inná hér til vinstri á síðunni undir tenglar Vegagerðin.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Úlfar og Gulli fara á slöngubátnum út í Agnesi að ná í dráttartóg.
  • Íshrafl við Selsker 22-08-2009.
  • Séð til Krossness frá Litlu-Ávík 15-03-2005.
  • Byrjað að klæða þakið 11-11-08.
Vefumsjón