Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 10. júní 2019 Prenta

Verslunin opnuð óformlega.

Merki Versluarfélags Árneshrepps.
Merki Versluarfélags Árneshrepps.
1 af 2

Verslunarfélag Árneshrepps ætlaði að opna verslun fyrir hvítasunnu á Norðurfirði í gamla kaupfélagshúsinu. Fyrstu vörur áttu að koma í hina nýju verslun á miðvikudaginn 5 júní en það dróst þar til á föstudaginn 7, var þá strax farið í að raða uppí hillur og setja í frysta og kæla. Verslun var því opnuð í smá tíma í gær Hvítasunnudag. Á næstunni verður svo formleg opnun með stæl.

Vörur munu síðan koma á miðvikudögum með flutningabíl Strandafraktar.

Árný Björk Björnsdóttir var ráðinn verslunarstjóri Verzlunarfjelags Árneshrepps en Árný er fædd og uppalin á Melum í Árneshreppi og er því kunnug staðháttum, og mun hún sjá um rekstur verslunarinnar í sumar.Feisbóksíðan hjá verslunarfélaginu er:

https://www.facebook.com/verzlunarfjelag/

 

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Kort Árneshreppur.
  • Borgarísjaki vestan við Sælusker, 19-06-2018.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Hafísfrétt 11-09-2024.Stakur borgarísjaki um 3.KM. útaf Reykjanesströnd, sem er á milli Reykjaneshyrnu og Gjögursflugvallar. Rekur inn Húnaflóann.
Vefumsjón