Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 31. janúar 2010 Prenta

Vestfirðingar mótmæltu lokun RÚV Vest.

Svæðisútvarp Vestjarða er í Aðalstræti 22 á Ísafirði.Mynd RÚV.
Svæðisútvarp Vestjarða er í Aðalstræti 22 á Ísafirði.Mynd RÚV.

Vestfirðingar mótmæltu á laugardaginn fyrirhugaðri lokun svæðisstöðvar Ríkisútvarpsins á Ísafirði og uppsögn fréttamanns þar.Eins og fram hefur komið í fréttum var Guðrúnu Sigurðardóttur fréttamanni sagt upp á dögunum.
Þá hópaðist fólk einnig saman fyrir utan svæðisstöð RÚV á Egilsstöðum til að mótmæla niðurskurði þar.

Ályktun var lesin fyrir Steingrím J Sigfússon, fjármálaráðherra, og Kristján Möller, samgönguráðherra, sem staddir voru þar í bæ. Í henni segir að Ríkisútvarpið hafi bæði öryggis- og menningarlegum skyldum að gegna. Skorað var á menntamálaráðherra og stjórn RÚV að endurskoða niðurskurðartillögurnar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Séð að Felli 15-03-2005.
  • Ólafur Thorarensen og Njáll Gunnarsson.
  • Úr sal.Gestir.
  • Frá Ófeigsfirði.Mynd Jóhann
  • Rafmagnstafla komin upp.12-12-2008.
  • Sumarhúsið Fossabrekkur í Melalandi.13-08-2008.
Vefumsjón