Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 13. október 2008
Prenta
Vetraráætlun Ernis óbreytt á Gjögur.
Óbreytt vetraráætlun flugfélagssins Ernis á Gjögur.
Flogið er á mánudögum og fimmtudögum,brottför frá Reykjavík er kl 13:00 og brottför frá Gjögri kl 14;10.
Gildistími vetraráætlunar er frá 1 september 2008 til 31 maí 2009.
Flugafgreyðslan á Gjögri er opin frá kl 11:00 til kl 15.00 á flugdögum.
Afgreyðsan hjá Ernum í Reykjavík opin alla daga.
Bókanir á Gjögurflugvelli er í síma 4514033 og hjá Sveindísi Guðfinnsdóttur umboðsmanni í síma 4514041 og hjá Ernum í Reykjavík 5622640.