Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 2. október 2008 Prenta

Vetrarlegt í morgun.

Jörð alhvít 3 cm snjódýpt.
Jörð alhvít 3 cm snjódýpt.

Allt alhvítt í morgun.

Í morgun var allt alhvítt hér í Árneshreppi,bæði fjöll og láglendi neðrí sjó.

Samkvæmt mælingum á veðurstöðinni í Litlu-Ávík í morgun kl 09:00 var snjódýpt mæld í fyrsta sinn í morgun og mældist snjódýptin 3 cm miðað við jafnfallinn snjó.

Mikil él voru í allt gærkvöld og í nótt og sem af er morgni.

Kl níu var frostið 1,6 stig og fór niðrí -1,9 stig í nótt,vindur var vestsuðvestan gola,úrkoman var eftir nóttina 6,0 mm.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Þá er síðasti flotinn fundinn út af Nestanganum.
  • Platan steypt.01-10-08.
  • Bátar í Litlu-Ávík.
  • Árneskirkja hin eldri:21-06-2010.
  • Gunnar Njálson á Kálfatindi.
Vefumsjón