Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 18. mars 2004 Prenta

Vetrarrúningur á fullu hjá bændum.

Gunnar Dalkvist bóndi í Bæ.
Gunnar Dalkvist bóndi í Bæ.
Nú er vetrarrúningur á fullu hjá bændum eða snoðklypping eins og það er kallað líka,enn bændur rýja fé á haustin þegar fé er tekið á gjöf sem er aðalullin og svo núna um þetta leiti.Ég kom í húsin hjá Gunnari Dalkvist bónda í Bæ og smellti af honum mynd við að klippa eina ána

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Náð í einn flotann.
  • Jón Guðbjörn og Tara við sjávarhitamælingu. Mynd Kristín Bogadóttir. 30-10-2015.
  • Finnbogastaðir 1938-2008.Húsið brann til kaldra kola 16 júní 2008.
  • Skip á Norðurfirði.
  • Íngólfshús á Eyri-24-07-2004.
Vefumsjón