Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. apríl 2006
Prenta
Vetur og sumar frusu saman.
Gleðilegt sumar.
Hér í Árneshreppi fraus saman vetur og sumar í nótt,eftir gamalli trú er það talið vita á gott sumar.
Frotstið á veðurstöðinni í Litlu-Ávík í nótt fór niðrí mínus 1,2 stig og við jörð neðrí mínus 4,9 stig.
Hér í Árneshreppi fraus saman vetur og sumar í nótt,eftir gamalli trú er það talið vita á gott sumar.
Frotstið á veðurstöðinni í Litlu-Ávík í nótt fór niðrí mínus 1,2 stig og við jörð neðrí mínus 4,9 stig.