Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. apríl 2006 Prenta

Vetur og sumar frusu saman.

Gleðilegt sumar.
Hér í Árneshreppi fraus saman vetur og sumar í nótt,eftir gamalli trú er það talið vita á gott sumar.
Frotstið á veðurstöðinni í Litlu-Ávík í nótt fór niðrí mínus 1,2 stig og við jörð neðrí mínus 4,9 stig.

Athugasemdir

Atburðir

« 2021 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Klætt þak 11-11-08.
  • Maddý-Sirrý og Siggi.
  • Borgarísjaki 15 til 18 km NNA af Liltu-Ávík 29-09-2002.
  • Agnes komin uppundir Hjallskerin í Ávíkinni.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 23-09-2001.
Vefumsjón