Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 3. febrúar 2017 Prenta

Viðdómynd. Sjólag.

Sjólag 01-02-2017.
Sjólag 01-02-2017.

Myndatökumaður Litlahjalla tók þessa Vidómynd af sjólagi í dag,seinni partinn í dag um nónleitið af sjólaginu sem var þá. Vindur fyrst í morgun var austlægur og nokkuð hvass, sérstaklega úti fyrir ströndinni, en síðar í dag var vindur orðin norðan eða norðnorðvestan, um það leyti sem myndin er tekin. Oft er sniðugt að sjá sjólag aukast eftir því sem vind lagir. En hér er hægt að horfa á myndina á You Tube, eftir að búið er að hreinsa alla hreyfingu og titring af völdum myndatökumanns. Munið eftir að stækka myndina í hægra horninu neðst.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Kaupfélagshúsið-Íbúðir- Reykjaneshyrna í baksýn. Mynd 20-02-2017.
  • Úlfar og Gulli fara á slöngubátnum út í Agnesi að ná í dráttartóg.
  • Jón G Guðjónsson situr á jaka útá Hjallskerum. Mynd RAX.
  • Þorsteinn og Ási við vinnu á lagnagrind.23-01-2009.
Vefumsjón