Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 10. nóvember 2009
Prenta
Viðhorfskönnun um Menningarráð Vestfjarða.
Háskólasetur Vestfjarða hefur tekið að sér að vinna úttekt á starfsemi Menningarráðs Vestfjarða. Könnunin hér að neðan er liður í þessari úttekt, hún er einkum ætluð þeim sem koma beint að menningarmálum á Vestfjörðum, en er einnig opin öllum þeim sem hafa áhuga á vestfirskum menningarmálum.
Könnunin verður aðgengileg frá mánudeginum 9. nóvember og lýkur á miðnætti sunnudaginn 15. nóvember.
Smellið hér til að opna könnunina.
Könnunin verður aðgengileg frá mánudeginum 9. nóvember og lýkur á miðnætti sunnudaginn 15. nóvember.
Smellið hér til að opna könnunina.