Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 10. nóvember 2009 Prenta

Viðhorfskönnun um Menningarráð Vestfjarða.

Frá styrkúthlutun Menningarráðs í Edinborgarhúsinu á Ísafirði vorið 2009.Mynd Ágúst G Atlason.
Frá styrkúthlutun Menningarráðs í Edinborgarhúsinu á Ísafirði vorið 2009.Mynd Ágúst G Atlason.
Háskólasetur Vestfjarða hefur tekið að sér að vinna úttekt á starfsemi Menningarráðs Vestfjarða. Könnunin hér að neðan er liður í þessari úttekt, hún er einkum ætluð þeim sem koma beint að menningarmálum á Vestfjörðum, en er einnig opin öllum þeim sem hafa áhuga á vestfirskum menningarmálum.
Könnunin verður aðgengileg frá mánudeginum 9. nóvember og lýkur á miðnætti sunnudaginn 15. nóvember.
Smellið hér til að opna könnunina.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Frá brunanum.
  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
  • Borgarísjaki út af Ávíkinni 07-04-2004
  • Stakur borgarísjaki 3. KM NA af Reykjaneshyrnu. 02-01-2018.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Norðvestur veggur,vinnuljós inni að kvöldi 27-10-08.
Vefumsjón