Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 24. október 2008
Prenta
Viðvörun frá Almennavarnadeild Ríkislögreglustjóra.
Almannavarnardeild vill minna á viðvörun frá Veðurstofu Íslands.
Viðbúnaðatstig vegna snjóflóðahættu.
Veðurstofan hefur gefið út viðvörun um að búist sé við norðan stórhríð Norðanlands í kvöld og nótt með norðvestan 18-25 m/s. Snjóflóðadeild Veðurstofunnar hefur lýst yfir viðbúnaðarstigi vegna snjóflóðahættu Norðanlands.
Viðbúnaðatstig vegna snjóflóðahættu.
Veðurstofan hefur gefið út viðvörun um að búist sé við norðan stórhríð Norðanlands í kvöld og nótt með norðvestan 18-25 m/s. Snjóflóðadeild Veðurstofunnar hefur lýst yfir viðbúnaðarstigi vegna snjóflóðahættu Norðanlands.