Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 6. júní 2018 Prenta

Viðvörun vegna hafíss.

Þann 5 júní var hafisinn næst Hornbjargi um 12 sjómílur.Kort VÍ.
Þann 5 júní var hafisinn næst Hornbjargi um 12 sjómílur.Kort VÍ.

Nýjustu ratsjármyndir (kl:08:21 6.júní) gefa til kynna að hafís sé um 14 sjómílur norður af Kögri. Eins virðist vera ísdreif sé um 8 sjómílur norður af Hælavíkurbjargi. Stöku borgarís er á svæðinu og mikið um gisinn ís og töluverða bráðnun. Eftir viðvarandi suðvestanátt á Grænlandssundi að undanförnu færist ís nær landi og búast má við að svo verði áfram fram á laugardag. Þetta kemur fram á hafísvef Veðurstofu Íslands. Skip og bátar ættu að fara með varúð á þessu svæði.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Rafmagnstafla komin upp.12-12-2008.
  • Úr sal.Gestir.
  • Náð í einn flotann.
  • Frá Gjögri sést til Grænhóls-Víganes og Kjörvogs.
  • Þá fer langa súlan út.
  • Íshrafl í Ávíkinni 18-12-2010.
Vefumsjón