Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 21. nóvember 2013 Prenta

Vígdís Gríms les úr bók sinni í Edinborg.

Edinborgarhúsið á Ísafirði.Mynd ísafjörður.is
Edinborgarhúsið á Ísafirði.Mynd ísafjörður.is

Opin bók bókmenntavaka.

Hinn sívinsæli viðburður Opin bók hefur verið haldin í Menningarmiðstöðinni Edinborg á Ísafirði í nóvember ár hvert og verður hún að sjálfsögðu á sínum stað nú í ár og verður laugardaginn 23. nóvember klukkan 16:00. Að vanda munu Íslenskir rithöfundar koma og lesa úr nýútkomnum bókum sínum. Að þessu sinni koma fimm rithöfundar sem hafa gefið út bók á árinu. Í ár eruð það Vígdís Grímsdóttir sem les upp úr nýrri bók sinni Dísusaga,Finnbogi Hermannsson,sem flytur erindi,og þá rithöfundarnir Þórunn Valdimarsdóttir,Jón Óttar Ólafsson og Eiríkur Guðmundsson,sem lesa úr bókum sínum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Úlfar og Jón Guðbjörn.
  • Svalahurð,18-11-08.
  • Mikið til búið að klæða þak.12-11-08.
  • Búið að setja flotefni í öll gólf í herbergjum.04-04-2009.
  • Reykjarfjörður-11-09-2002.
Vefumsjón