Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 24. ágúst 2009 Prenta

Vikan hjá Lögreglunni á Vestfjörðum 17 til 24 ágúst 2009.

Mynd lögregluvefurinn.
Mynd lögregluvefurinn.

Frekar tíðindalítið var hjá lögreglu í umdæminu s.l. viku.  Umferð ferðamanna farin að dragast samana,  en mest ber á erlendu ferðafólki.  Umferð gekk vel og var óhappalítil, þó var tilkynnt um nokkur tilfelli þar sem ekið var á búfé.  Rætt var við nokkra ökumenn vegna öryggisbeltanotkunar.

Núna þessa dagana eru grunnskólarnir að byrja og vill lögregla brýna fyrir ökumönnum að sýna aðgát við skólana og taka tillit til þess að börn eru á leið þangað.  Í sumum þéttbýliskjörnum í umdæminu eru gangstéttir af skornum skammti.   Ökumenn, takið því tillit til ungu vegfarandana

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Reykjaneshyrna-Örkin,séð af sjó 18-04-2008.
  • Byrjað að setja þakjárn á,21-11-08.
  • Naustvík-16-08-2006.
  • Guðbrandur vinnur í milliveggjum í svefnálmu.02-02-2009.
  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
Vefumsjón