Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 27. apríl 2010 Prenta

Vikan hjá Lögreglunni á Vestfjörðum 19. apríl til 26. apríl 2010.

Kaldbaksvíkurhorn.
Kaldbaksvíkurhorn.
1 af 2

S.l. vika var tíðindalítil hjá lögreglunni á Vestfjörðum,umferð í lágmarki og færð sæmileg á þjóðvegum fyrir utan hálkubletti á sumum heiðum og Ströndum.  Þá var aðeins tilkynnt um eitt umferðaróhapp í vikunni og það varð á Hólmavíkurvegi við Kaldbakshorn,þar hafnaði  jeppi, sem var að draga kerru út fyrir veg og fór eina 50 m niður fyrir veg.  Ekki urðu slys á fólki í þessu óhappi og minniháttar tjón á ökutæki.

Þá voru þrír ökumenn stöðvaðir fyrir of hraðan akstur, tveir í nágreni Ísafjarðar og einn  við Hólmavík.  Sá sem hraðst ók, var mældur á 130 km/klst, þar sem leyfður hámarshraði er 90 km/klst.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Séð austur Húnaflóa af Rekjaneshyrnu.
  • Frá Gjögri sést til Grænhóls-Víganes og Kjörvogs.
  • Krossnes séð úr urðunum 15-03-2005.
Vefumsjón