Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 4. september 2012 Prenta

Vikan hjá Lögreglunni á Vestfjörðum 27. ágúst til 2. sept.2012.

8.ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í liðinni viku.
8.ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í liðinni viku.

8 ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í liðinni viku,einn í nágrenni Patreksfjarðar og sjö á Djúpvegi. Þá var eitt umferðaróhapp tilkynnt til lögreglu sunnudaginn 2. sept .,óhappið varð á Flateyrarvegi, þar hafnaði bifreið út fyrir veg og valt. Ökumaður og farþegi voru fluttir með sjúkrabíl á sjúkrahúsið á Ísafirði til skoðunar. Bifreiðin óökuhæf og flutt af vettvangi með kranabíl. Skemmtanahald gekk nokkuð vel fyrir sig um liðna helgi og án teljandi afskipa lögreglu,þó var ein líkamsárás tilkynnt til lögreglu. Lögreglan vill benda ökumönnum í umdæminu á að taka sérstakt tillit til gangandi vegfarenda við grunnskólana. Þá vill lögregla líka benda ökumönnum og umráðamönnum ökutækja á að huga að ljósabúnaði ökutækja sinna.

Athugasemdir

Atburðir

« 2022 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Gjögur-05-07-2004.
  • Helga Pálsdóttir veislustjóri les upp dagskrá kvöldsins og Hilmar.
  • Það stærsta og besta af viðnum verður tekinn.
  • Kristín í eldhúsinu.
  • Séð til Krossness frá Litlu-Ávík 15-03-2005.
  • Kaupfélagshúsið-Íbúðir- Reykjaneshyrna í baksýn. Mynd 20-02-2017.
Vefumsjón