Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 4. október 2010 Prenta

Vikan hjá Lögreglunni á Vestfjörðum 27. september til 4. október 2010.

Bílvelta varð á Steingrímsfjarðarheiði ökumaður og farþegi sluppu án teljandi meiðsla.
Bílvelta varð á Steingrímsfjarðarheiði ökumaður og farþegi sluppu án teljandi meiðsla.
Í liðinni viku var tilkynnt um fjögur umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Þrjú af þeim voru minniháttar og ein bílvelta á Djúpvegi/ Steingrímsfjarðarheiði ,ökumaður og farþegi sluppu án teljandi meiðsla.

Þá voru fjórir ökumenn stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í og við Ísafjörð og sá sem hraðast ók, var mældur á 116 km/klst., þar sem hámarkshraði er 90 km/klst.

Þá hefur  lögregla verðið með átak í gangi í umdæminu vegna lagningu ökutækja og áminnt þó nokkuð marga eigendur/umráðamenn ökutækja og veður því haldið áfram næstu daga.

Skemmtanahald í umdæminu fór vel fram um helgina og án teljandi afskipta lögreglu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Samúel tekur lagið við undirleik Hilmars.
  • Náð í einn flotann.
  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:26-06-2010.
  • Árnesstapar-Reyjkjaneshyrna í bakýn. 20-01-2017.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 05-01-2007.
  • Gengið forna götu yfir í Húsárdal.
Vefumsjón